„Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 11:01 Pablo Punyed, Júlíus Magnússon og Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi í Víkinni í gær. vísir/iþs Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Víkingar taka á móti pólska meistaraliðinu í Traðarlandinu í kvöld. Liðin mætast svo öðru sinni í Póllandi eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Víkingur hefur þegar spilað sex Evrópuleiki í sumar, meðal annars gegn Malmö í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Víkingar velgdu sænsku meisturunum svo sannarlega undir uggum en urðu að játa sig sigraða, 6-5 samanlagt. „Ég met möguleikana svipaða og þegar við spiluðum gegn Malmö. Þeir eru besta liðið í sínu landi,“ sagði Júlíus á blaðamannafundi í Víkinni í gær. „Við verðum að bera virðingu fyrir styrkleikum þeirra en á hinn bóginn er þetta úrslitaleikur. Ef þú tapar ertu úr leik. Þú verður að sýna þitt allra besta í svona leikjum. Við höfum ekkert öryggisnet lengur,“ sagði Júlíus og vísaði til þess að ef Víkingur félli úr leik fyrir Lech Poznan væri þátttöku liðsins í Evrópukeppnum í sumar lokið. Víkingur fór í Sambandsdeildina eftir tapið fyrir Malmö en ekkert slíkt verður uppi á teningnum ef Íslands- og bikarmeistararnir lúta í lægra haldi fyrir Lech Poznan. Leikur Víkings og Lech Poznan hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Víkingar taka á móti pólska meistaraliðinu í Traðarlandinu í kvöld. Liðin mætast svo öðru sinni í Póllandi eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Víkingur hefur þegar spilað sex Evrópuleiki í sumar, meðal annars gegn Malmö í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Víkingar velgdu sænsku meisturunum svo sannarlega undir uggum en urðu að játa sig sigraða, 6-5 samanlagt. „Ég met möguleikana svipaða og þegar við spiluðum gegn Malmö. Þeir eru besta liðið í sínu landi,“ sagði Júlíus á blaðamannafundi í Víkinni í gær. „Við verðum að bera virðingu fyrir styrkleikum þeirra en á hinn bóginn er þetta úrslitaleikur. Ef þú tapar ertu úr leik. Þú verður að sýna þitt allra besta í svona leikjum. Við höfum ekkert öryggisnet lengur,“ sagði Júlíus og vísaði til þess að ef Víkingur félli úr leik fyrir Lech Poznan væri þátttöku liðsins í Evrópukeppnum í sumar lokið. Víkingur fór í Sambandsdeildina eftir tapið fyrir Malmö en ekkert slíkt verður uppi á teningnum ef Íslands- og bikarmeistararnir lúta í lægra haldi fyrir Lech Poznan. Leikur Víkings og Lech Poznan hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
„Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00
„Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00