Fimm teknir í tollinum með Oxycontin á þremur vikum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 07:49 Tollarar gómuðu mennina með töflur í fórum þeirra við komu þeirra til landsins. Vísir/Jóhann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært fimm pólska karlmenn fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, með því að hafa flutt inn mikið magn ópíóíðalyfsins Oxycontin. Mennirnir voru teknir á þriggja vikna tímabili með efni í fórum sér en þeir eru allir ákærðir hver í sínu lagi og því er ekki litið á brot þeirra sem samverknað. Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira