Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2022 15:31 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu. Aðsend George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Sjá meira
Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend
Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Sjá meira
Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01
Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01
Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30