Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2022 19:42 Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér.
Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira