Megan Rapinoe heiðrar Brittney Griner á orðuafhendingu í Hvíta húsinu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. júlí 2022 11:13 Knattspyrnukonan Megan Rapinoe á orðuafhendingunni. Susan Walsh/Associated Press Joe Biden Bandaríkjaforseti veitti sautján manns friðarorðu forsetans nú í gær. Meðal viðtakenda voru fimleikakonan Simone Biles, knattspyrnukonan Megan Rapinoe og stofnandi Apple, Steve Jobs. Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan. Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Biden veitir orðuna frá því að hann tók við embætti en hann sagði orðuna vera veitta til einstaklinga sem hafi stutt gildi Bandaríkjana og verið til fyrirmyndar í sínum verkum. Meðal viðtakenda var einnig fyrrum stórfylkis- og liðsforinginn Wilma Vaught, fyrsti Bandaríkjamaðurinn til þess að fá Covid bóluefni utan lyfjaprófana. Stofnandi Apple, Steve Jobs og fyrrverandi þingmaður Repúblikana John McCain hlutu orðuna einnig eftir andlát sitt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN. Á athöfninni heiðraði knattspyrnukonan Megan Rapinoe körfuboltakonuna Brittney Griner sem hefur verið í haldi Rússa síðan í febrúar en hún var handtekin á flugvelli í Rússlandi vegna hassolíu sem hún hafði meðferðis í rafrettu. Þess má geta að Biden er einnig handhafi Friðarorðu sjálfur. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Barack Obama veitti honum orðuna árið 2017 þegar Biden gegndi embætti varaforseta. Rapinoe heiðrar Brittney Griner á jakka sínum.Skjáskot af Instagram Rapinoe. Hægt er að sjá myndband af afhendingunni í spilaranum hér að ofan.
Mál Brittney Griner Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. 2. júlí 2022 08:01