2.500 krónur fermetrinn á besta stað í bænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. júlí 2022 19:55 Nýjar vinnustofur í Hafnarhúsi í miðborg Reykjavíkur, sem listamenn og frumkvöðlar geta leigt undir ýmiss konar starfsemi og sköpun, voru formlega opnaðar í dag. Tíu manna hópur úr viðskipta- og listageiranum stendur að verkefninu, Hafnarhaus, sem starfrækt verður á tveimur hæðum hússins næstu árin. Alls er rýmið um þrjú þúsund fermetrar. Stefna hópsins er að halda leiguverði í lágmarki en lagt er upp með að fermetrinn kosti 2.500 krónur á mánuði, auk 5.000 króna mánaðarlegs áskriftargjalds. Leiga á um tólf fermetra vinnustofu myndi þannig kosta 35.000 krónur á mánuði. Vinnustofurnar eru mismunandi að stærð en margar þeirra eru þó einmitt um 12 fermetrar. Haraldur Þorleifsson er einn stofnenda Hafnarhaus.Vísir/vilhelm „Við erum nýbúin að opna fyrir umsóknirnar, þær opnuðust bara fyrir nokkrum dögum. Þær eru byrjaðar að koma inn og það er ljóst að það er ótrúleg eftirspurn eftir svona plássi sem er bara ótrúlega gaman að sjá,“ segir Haraldur Þorleifsson, einn stofnenda Hafnarhaus. „Draumurinn okkar er að hérna séum við að búa til fólk framtíðarinnar í sköpun. Þannig að eftir nokkur ár og áratugi munum við hérna sjá fólk sem er búið að vaxa hérna og sem er að fara að gera mjög stóra hluti.“ Auk Haraldar samanstendur tíu manna hópurinn af meðal annars Ragnari Kjartanssyni listamanni, Elísabetu Ronaldsdóttur klippara, Davíð Helgasyni fjárfesti og Magneu Einarsdóttur fatahönnuði. Umsóknir um vinnustofurnar fara fyrir fimm manna nefnd skipaða fulltrúum Reykjavíkurborgar og stjórn Hafnarhaus. Menning Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Tíu manna hópur úr viðskipta- og listageiranum stendur að verkefninu, Hafnarhaus, sem starfrækt verður á tveimur hæðum hússins næstu árin. Alls er rýmið um þrjú þúsund fermetrar. Stefna hópsins er að halda leiguverði í lágmarki en lagt er upp með að fermetrinn kosti 2.500 krónur á mánuði, auk 5.000 króna mánaðarlegs áskriftargjalds. Leiga á um tólf fermetra vinnustofu myndi þannig kosta 35.000 krónur á mánuði. Vinnustofurnar eru mismunandi að stærð en margar þeirra eru þó einmitt um 12 fermetrar. Haraldur Þorleifsson er einn stofnenda Hafnarhaus.Vísir/vilhelm „Við erum nýbúin að opna fyrir umsóknirnar, þær opnuðust bara fyrir nokkrum dögum. Þær eru byrjaðar að koma inn og það er ljóst að það er ótrúleg eftirspurn eftir svona plássi sem er bara ótrúlega gaman að sjá,“ segir Haraldur Þorleifsson, einn stofnenda Hafnarhaus. „Draumurinn okkar er að hérna séum við að búa til fólk framtíðarinnar í sköpun. Þannig að eftir nokkur ár og áratugi munum við hérna sjá fólk sem er búið að vaxa hérna og sem er að fara að gera mjög stóra hluti.“ Auk Haraldar samanstendur tíu manna hópurinn af meðal annars Ragnari Kjartanssyni listamanni, Elísabetu Ronaldsdóttur klippara, Davíð Helgasyni fjárfesti og Magneu Einarsdóttur fatahönnuði. Umsóknir um vinnustofurnar fara fyrir fimm manna nefnd skipaða fulltrúum Reykjavíkurborgar og stjórn Hafnarhaus.
Menning Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira