Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2022 07:25 Talsmenn parsins hafa ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um veikindi Barker. Getty/Cindy Ord Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. Slúðurmiðillinn TMZ birti myndir af Barker í gær þar sem hann var fluttur á börum inn á Cedars-Sinai sjúkrahúsið í Los Angeles í gær en hann var fluttur þangað eftir að hafa leitað aðstoðar á öðrum spítala í borginni. Fyrr um daginn hafði Barker, 46 ára, tíst „Guð bjargi mér“ en margir hafa bent á að það tengist atvikinu ekki endilega þar sem God save me sé heiti á lagi með góðvini Barker, Machine Gun Kelly. God save me— Travis Barker (@travisbarker) June 28, 2022 Alabama, 16 ára dóttir Barker af fyrra hjónabandi, biðlaði hins vegar til fylgjenda sinna á Instagram um að biðja, þá líklega fyrir pabba sínum sem hafði verið fluttur á sjúkrahús skömmu áður. Barker lenti í flugslysi árið 2008 þar sem fjórir af sex innanborðs létust. Kourtney Kardashian, eiginkona Barker, var í fylgd með trommaranum bæði þegar hann leitaði fyrst á spítala og þegar hann var fluttur á Cedars-Sinai. Parið gekk í hjónaband á Portofino á Ítalíu í síðasta mánuði. Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ birti myndir af Barker í gær þar sem hann var fluttur á börum inn á Cedars-Sinai sjúkrahúsið í Los Angeles í gær en hann var fluttur þangað eftir að hafa leitað aðstoðar á öðrum spítala í borginni. Fyrr um daginn hafði Barker, 46 ára, tíst „Guð bjargi mér“ en margir hafa bent á að það tengist atvikinu ekki endilega þar sem God save me sé heiti á lagi með góðvini Barker, Machine Gun Kelly. God save me— Travis Barker (@travisbarker) June 28, 2022 Alabama, 16 ára dóttir Barker af fyrra hjónabandi, biðlaði hins vegar til fylgjenda sinna á Instagram um að biðja, þá líklega fyrir pabba sínum sem hafði verið fluttur á sjúkrahús skömmu áður. Barker lenti í flugslysi árið 2008 þar sem fjórir af sex innanborðs létust. Kourtney Kardashian, eiginkona Barker, var í fylgd með trommaranum bæði þegar hann leitaði fyrst á spítala og þegar hann var fluttur á Cedars-Sinai. Parið gekk í hjónaband á Portofino á Ítalíu í síðasta mánuði.
Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira