Dæmd í rúmlega fjögurra ára fangelsi vegna peningaþvættis Danske bank Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 08:34 Útibúi Danske bank í Tallín í Eistlandi. Talið er að það hafi verið notað til þess að þvætta gríðarlegar fjárhæðir, meðal annars fyrir rússneska ólígarka. Vísir/EPA Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi litháska konu í fjögurra ára og eins mánaðar fangelsi vegna margmilljarða peningaþvættis í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi. Konan afplánar fyrir hátt í fjögurra ára fangelsisdóm vegna annars peningsþvættismáls. Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína. Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum löndum rannsaka nú starfsemi útibús Danske bank í Eistlandi en það er talið hafa tekið þátt í einu stærsta peningaþvættismáli sem sögur fara af. Áætlað er að meira en 200 milljarða evra, jafnvirði hátt í 28 þúsund milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðar í gegnum útibúið. Því hefur nú verið lokað. Konan sem var dæmd í fangelsi í dag heitir Camilla Christiansen og er 49 ára gamall lítháskur ríkisborgari. Hún starfaði fyrir ráðgjafarfyrirtæki en játaði sig seka um að hafa þvættað í kringum fjóra milljarða evra, jafnvirði um 557 milljarða íslenskra króna, í gegnum fjörutíu samlagsfélög. Öll félögin voru með reikning í eistneska útibúi Danske bank frá 2008 til 2016, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Christiansen verður vísað frá Danmörku eftir að hún afplánar fangelsisdóma sína.
Danmörk Litháen Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Sjá meira
Fjöldi yfirmanna hjá Danske Bank sleppa við ákæru Fjöldi yfirmanna hjá Danske Banka geta nú andað léttar eftir að tilkynnt var að þeir hafi sloppið undan ákæru í tengslum við rannsókn á peningaþvættishneykslinu í Eistlandi. DR segir frá því að mál sex fyrrverandi stjórnarmanna bankans hafi verið felld niður. 7. janúar 2021 14:29
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. 8. júní 2020 13:34
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16. janúar 2020 15:25