Ævintýralegur flótti upp á líf og dauða er ljóslifandi í huga úkraínskrar fjölskyldu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2022 08:00 Frá vinstri: Mayya Pigida, Valentina Pigida, móðir Mayyu, Katerina Tymoshchuk, systurdóttir Mayyu og Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. sigurjón ólason Ævintýralegur flótti upp á líf og dauða er ljóslifandi í huga úkraínskar fjölskyldu sem var föst í hrikalegum aðstæðum í Maríupól í rúman mánuð, en er nú komin til Íslands. Fyrir tæpum tveimur mánuðum hittum við Mayyu sem er úkraínsk og hefur búið hér á landi í yfir tuttugu ár. Þá hafði hún ekki heyrt frá móður sinni og systur í 37 daga en þær búa í Úkraínu og hafa frá því að stríðið hófst falið sig í kjallara í Maríupól þar sem heimili þeirra er gjöreyðilagt eftir sprengingar Rússa. Hér að neðan má blokkina sem móðir Mayyu bjó í. Íbúðin sjálf er gjöreyðilögð en mynd af henni má finna neðar í fréttinni. Blokkin sem móðir Mayyu bjó í er eyðilögð.Mayya Prigida Rússar sátu vikum saman um Maríupól og íbúar einangruðust í borginni án rafmagns og rennandi vatns, en borgin er nú í höndum Rússa. Á þeim tíma sem Mayya hafði ekkert heyrt í móður sinni og systur hringdi hún 109 sinnum í þær í von um að heyra hvort þær væru á lífi eða ekki. Óvissan var mikil og ákvað frændi Mayyu að ferðast inn til Maríupól frá Póllandi til þess að sækja mæðgurnar. Ferðalagið var hættulegt og var hann fimmtán stinnum stoppaður af hinum ýmsu ástæðum en honum tókst að hafa uppi á fjölskyldunni sem nú er komin til Íslands. Systir Mayyu segir erfitt að koma því í orð hversu skelfilegt ástandið í Úkraínu er. „Stríðið er mjög ógnvænlegt. Það er skelfilegt af því maður veit ekki hvað maður á að gera. Þegar allt brennur. Konurnar gráta þegar eldarnir loga allt um kring og það eru sprengingar og ástvinir manns eru nálægt manni, móðir og dóttir, það er hræðilegt að takast á við þetta,“ segir Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. Íbúð móður Mayyu.Mayya Prigida. Þakklát Íslendingum Hún segir að allar eigur þeirra séu undir rústum í Maríupól. Eftir mánaðardvöl í kjallaranum hafi fjölskyldan hætt sér út, en þar hafi hryllingurinn blasið við. Átökin eru nú hvað hörðust í Severodonetsk en Úkraínumenn eru enn sagðir veita mótspyrnu í borginni. Selenskí Úkraínuforseti segir 31 þúsund rússneska hermenn hafa fallið í valinn síðan innrásin hófst í febrúar og að skortur á vopnum hamli gagnsókn Úkraínuhers. Elena færir útlendingastofnun og sjálfboðaliðum á Íslandi sínar bestu þakkir. „Lífið er auðvitað betra hérna. En ég vil þakka Íslendingum kærlega fyrir. Þeir tóku við okkur og veittu okkur skjól og stað til að búa á.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00 Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00 Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur mánuðum hittum við Mayyu sem er úkraínsk og hefur búið hér á landi í yfir tuttugu ár. Þá hafði hún ekki heyrt frá móður sinni og systur í 37 daga en þær búa í Úkraínu og hafa frá því að stríðið hófst falið sig í kjallara í Maríupól þar sem heimili þeirra er gjöreyðilagt eftir sprengingar Rússa. Hér að neðan má blokkina sem móðir Mayyu bjó í. Íbúðin sjálf er gjöreyðilögð en mynd af henni má finna neðar í fréttinni. Blokkin sem móðir Mayyu bjó í er eyðilögð.Mayya Prigida Rússar sátu vikum saman um Maríupól og íbúar einangruðust í borginni án rafmagns og rennandi vatns, en borgin er nú í höndum Rússa. Á þeim tíma sem Mayya hafði ekkert heyrt í móður sinni og systur hringdi hún 109 sinnum í þær í von um að heyra hvort þær væru á lífi eða ekki. Óvissan var mikil og ákvað frændi Mayyu að ferðast inn til Maríupól frá Póllandi til þess að sækja mæðgurnar. Ferðalagið var hættulegt og var hann fimmtán stinnum stoppaður af hinum ýmsu ástæðum en honum tókst að hafa uppi á fjölskyldunni sem nú er komin til Íslands. Systir Mayyu segir erfitt að koma því í orð hversu skelfilegt ástandið í Úkraínu er. „Stríðið er mjög ógnvænlegt. Það er skelfilegt af því maður veit ekki hvað maður á að gera. Þegar allt brennur. Konurnar gráta þegar eldarnir loga allt um kring og það eru sprengingar og ástvinir manns eru nálægt manni, móðir og dóttir, það er hræðilegt að takast á við þetta,“ segir Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. Íbúð móður Mayyu.Mayya Prigida. Þakklát Íslendingum Hún segir að allar eigur þeirra séu undir rústum í Maríupól. Eftir mánaðardvöl í kjallaranum hafi fjölskyldan hætt sér út, en þar hafi hryllingurinn blasið við. Átökin eru nú hvað hörðust í Severodonetsk en Úkraínumenn eru enn sagðir veita mótspyrnu í borginni. Selenskí Úkraínuforseti segir 31 þúsund rússneska hermenn hafa fallið í valinn síðan innrásin hófst í febrúar og að skortur á vopnum hamli gagnsókn Úkraínuhers. Elena færir útlendingastofnun og sjálfboðaliðum á Íslandi sínar bestu þakkir. „Lífið er auðvitað betra hérna. En ég vil þakka Íslendingum kærlega fyrir. Þeir tóku við okkur og veittu okkur skjól og stað til að búa á.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00 Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00 Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00
Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00
Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01