Íhugaði að hætta en fékk svo risasamning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 14:02 Aaron Donald ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu ár. David Crane/Getty Images Aaron Donald íhugaði að leggja skóna á hilluna og hætta að spila í NFL-deildinni. Honum snerist hugur, fékk risasamning og stefnir nú á að vinna deildina annað árið í röð með Los Angeles Rams. Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi. NFL Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi.
NFL Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sjá meira