„Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2022 19:38 Arnari Gunnlaugssyni var ekki skemmt þegar KA jafnaði gegn Víkingi. vísir/diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. „Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
„Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti