Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 06:00 Fram ogValur mætast í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55. Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55.
Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira