Oftast strikað yfir nafn Hildar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2022 18:27 Strikað var yfir nafn Hildar eða hún færð neðar á lista 290 sinnum, oftast allra frambjóðenda í borginni. Vísir/Vilhelm Af þeim ellefu flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík á laugardag var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir neðar á lista en nemur röðunartölu. Alls var strikað yfir nöfn frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir niður 1.004 sinnum. Þar á eftir kom Samfylkingin, með 422 útstrikanir eða færslur. Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík: Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík:
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira