Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2022 21:11 Zoë Ruth Erwen og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson eru fólkið á bak við tjöldin. Vísir Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32
Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59