Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2022 21:11 Zoë Ruth Erwen og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson eru fólkið á bak við tjöldin. Vísir Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
En það eru ekki bara Sigga, Beta, Elín og Eyþór sem bera nú vonir og væntingar íslensku þjóðarinnar á herðunum sér heldur njóta þau öflugs stuðnings frá bakraddasöngvurunum Zoë Ruth Erwen og Gísla Gunnari Didriksen Guðmundssyni. Aðspurður um það hvernig honum leið þegar í ljós kom að Ísland kæmist upp úr undankeppninni á þriðjudag segir Gísli það hafa verið ólýsanlega tilfinningu. „Maður tjúllast pínu. Maður hættir að fúnkera sem alvöru manneskja í fjórar sekúndur.“ Niðurstaðan hafði sömuleiðis mikil áhrif á Zoë: „Ég pissaði aðeins í mig. En bara pínulítið,“ segir hún létt í bragði. Gísla og Zoë er hvergi að finna á sviðinu á meðan flutningur Siggu, Betu, Elínar fer fram. Á meðan eru þau staðsett í litlum hljóðeinangruðum klefa sem sem er staðsettur baksviðs. Gísli segir klefann vera í mesta lagi fjóra fermetra að stærð og þar sé stór skjár sem þau noti til sjá hvað fer fram á sviðinu. „Það er rétt nóg pláss til að dansa svo það er allt í lagi. Við reynum að líkja eftir hreyfingum stelpnanna á sviðinu,“ segir Zoë. „Pressan er svo lítil á okkur, þó okkar þáttur sé kannski mikilvægur. Við kunnum okkar hlut og það eina sem við þurfum að gera er að njóta og leyfa þeim að skína eins og þær gera,“ segir Gísli að lokum.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32 Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Dönsuðu fyrir blaðamenn á túrkís dreglinum Brooke keppir fyrir Írland í Eurovision í ár með lagið That's Rich. Brooke keppir á seinna undankvöldinu sem fram fer í kvöld. 12. maí 2022 16:32
Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 12. maí 2022 09:34
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59