Guðjón endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara Eiður Þór Árnason skrifar 9. maí 2022 17:17 Guðjón Hreinn Hauksson mun leiða félagið áfram. FF Guðjón Hreinn Hauksson hefur verið endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara til næstu fjögurra ára. Úrslit í formanns- og stjórnarkjöri félagsins voru tilkynnt síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni lauk klukkan 14. Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust. Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira
Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust.
Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira