Fyrsta þeldökka manneskjan til að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 22:17 Karine Jean-Pierre er bæði fyrstsa þeldökka og fyrsta opinberlega hinsegin manneskjan sem sinnir starfi upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Getty/Alex Wong Karine Jean-Pierre verður bæði fyrsta þeldökka manneskjan og fyrsta manneskjan sem er opinberlega hinsegin til þess að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti það í dag að Jean-Pierre muni taka við hlutverkinu í næstu viku. Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens. Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens.
Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent