Þróa lífplasthúð úr úrgangi sem er ætlað að minnka plastnotkun Eiður Þór Árnason skrifar 5. maí 2022 12:01 Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Aðsend Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur skrifað undir samning við sprotafyrirtækið Marea ehf. um þróun á lífplasthúð (e. food coating) úr þörungahrati. Um er að ræða næfurþunna lífniðurbrjótanlega húð um matvæli sem vonast er til að muni bæði minnka plastnotkun og draga úr matarsóun með því að auka geymsluþol matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kjötvinnsla Haga í Álfabakka fær grænt ljós hjá Matvælastofnun Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra.
Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kjötvinnsla Haga í Álfabakka fær grænt ljós hjá Matvælastofnun Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira
Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52
100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05