Þróa lífplasthúð úr úrgangi sem er ætlað að minnka plastnotkun Eiður Þór Árnason skrifar 5. maí 2022 12:01 Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Aðsend Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur skrifað undir samning við sprotafyrirtækið Marea ehf. um þróun á lífplasthúð (e. food coating) úr þörungahrati. Um er að ræða næfurþunna lífniðurbrjótanlega húð um matvæli sem vonast er til að muni bæði minnka plastnotkun og draga úr matarsóun með því að auka geymsluþol matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra.
Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52
100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05