Þróa lífplasthúð úr úrgangi sem er ætlað að minnka plastnotkun Eiður Þór Árnason skrifar 5. maí 2022 12:01 Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Aðsend Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur skrifað undir samning við sprotafyrirtækið Marea ehf. um þróun á lífplasthúð (e. food coating) úr þörungahrati. Um er að ræða næfurþunna lífniðurbrjótanlega húð um matvæli sem vonast er til að muni bæði minnka plastnotkun og draga úr matarsóun með því að auka geymsluþol matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra.
Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52
100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05