Vilja ná jafnvægi í húsnæðismálum og flýta Sundabraut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 21:44 Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknar í Reykjavík kynnti helstu stefnumál flokksins síðdegis í dag. Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn í Reykjavík leggur áherslu á jafnvægi í húsnæðismálum, vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans, hækka frístundastyrki og efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum. Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk. Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira