Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2022 15:01 Chloe Kim með gullmedalíuna sem hún fékk fyrir að vinna hálfpípu snjóbrettakeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking í febrúar. getty/Cameron Spencer Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30