Óska þess að málinu verði vísað frá Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. apríl 2022 13:31 Kardashian-mæðgurnar standa þessa dagana í réttarhöldum í máli sem fyrirsætan Blac Chyna höfðaði gegn þeim. Getty/Karwai Tang-MICHAEL TRAN Kardashian mæðgurnar hafa farið fram á það að máli sem fyrirsætan Blac Chyna hefur höfðað gegn þeim verði vísað frá. Chyna sakar mæðgurnar Kris Jenner, Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner um að hafa valdið henni miklu tilfinningalegu og fjárhagslegu tjóni. Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna. Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna.
Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið