Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fanndís Birna Logadóttir skrifar
Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða á sínum stað klukkan 18:30. 
Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða á sínum stað klukkan 18:30. 

Enn er leitað að strokufanga sem slapp úr haldi lögreglu á miðvikudag. Í tvígang hefur lögregla haft afskipti af sextán ára dreng sem er algjörlega óskyldur málinu eftir ábendingar um að hann væri strokufanginn. 

Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni útsendingu. 

Rússar segjast hafa náð Maríupol á sitt vald. Bandaríkjaforseti heitir Úkraínumönnum meiri stuðningi. 

Flóttafólki býðst nú um 200 störf hér á landi og við ræðum við forstjóra Vinnumálastofnunar í fréttatímanum. 

Þá fáum við að fylgjast með foropnun á Feneyjartvíæringnum og fórum um borgina í dag og fylgdumst með hátíðarhöldum í tilefni af sumardeginum fyrsta. 

Þetta og margt fleira í fréttatíma okkar ásamtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×