„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. apríl 2022 22:15 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins, að fara yfir málin Vísir: Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. „Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“ EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
„Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“
EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05