„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. apríl 2022 22:15 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins, að fara yfir málin Vísir: Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. „Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“ EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
„Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“
EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti