Segir lögreglu hafa verið meginskotmark mótmælenda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2022 12:17 Anders Thornberg er ríkislögreglustjóri Svíþjóðar. EPA/Claudio Bresciani Á þriðja tug lögreglumanna og 14 mótmælendur eru slasaðir eftir óeirðir víða um Svíþjóð um helgina. Óeirðirnar vöknuðu í kringum Kóranbrennu öfga-hægri stjórnmálamannsins Rasmus Paludan. Lögregla telur að skipulögð glæpagengi hafi tekið þátt í árásum á lögreglumenn. Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram. Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14