„Bæði léttir og um leið smá viðskilnaðarkvíði“ Eiður Þór Árnason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. apríl 2022 23:15 Margir hafa gert það að páskahefð að mæta í Hallgrímskirkju til að hlýða á lestur Sigurðar Skúlasonar. Vísir Sigurður Skúlason leikari flutti alla Passíusálmana í Hallgrímskirkju í dag í síðasta sinn. Lesturinn tók rúmar fimm klukkustundir og var Sigurður furðu brattur eftir þetta mikla þrekvirki. Rúmlega þúsund manns komu í kirkjuna til að hlýða á lesturinn og var stöðugur straumur þar í dag. Þetta var í tólfta sinn sem leikarinn flutti sálmana í heild sinni og segir það skrítna tilfinningu að vera kominn að leiðarlokum. „Það er bæði léttir og um leið smá viðskilnaðarkvíði. Þetta er búið að vera að þróast þetta samband við Hallgrím og Passíusálmanna, við píslarsöguna, og það hefur bara dýpkað og batnað með árunum. Þannig að það er bæði og léttir og eftirsjá,“ sagði Sigurður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður um hvernig þetta hafi upphaflega komið til segir hann að það hafi fyrst og fremst verið áskorunin sjálf sem hafi knúið hann til þess að láta á þetta reyna. „Þetta er svo mikil glíma fyrir mann sem er að fást við að nota röddina, leika, eða lesa upp og fyrir utan það að reyna að ná skilningi á trúarbrögðunum eða trú Hallgríms Péturssonar og ást hans á Jesú Kristi.“ Sigurður endaði á því að taka lokaerindið í 48. sálmi og gerði um leið orð Hallgríms að sínum. Hjartans innstu æðar mínar elski, lofi, prísi þig. En hjartablóð og benjar þínar blessi, hressi, græði mig. Hjartans þýðar þakkir fínar þér sé, gæskan eilíflig. Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Sjá meira
Rúmlega þúsund manns komu í kirkjuna til að hlýða á lesturinn og var stöðugur straumur þar í dag. Þetta var í tólfta sinn sem leikarinn flutti sálmana í heild sinni og segir það skrítna tilfinningu að vera kominn að leiðarlokum. „Það er bæði léttir og um leið smá viðskilnaðarkvíði. Þetta er búið að vera að þróast þetta samband við Hallgrím og Passíusálmanna, við píslarsöguna, og það hefur bara dýpkað og batnað með árunum. Þannig að það er bæði og léttir og eftirsjá,“ sagði Sigurður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður um hvernig þetta hafi upphaflega komið til segir hann að það hafi fyrst og fremst verið áskorunin sjálf sem hafi knúið hann til þess að láta á þetta reyna. „Þetta er svo mikil glíma fyrir mann sem er að fást við að nota röddina, leika, eða lesa upp og fyrir utan það að reyna að ná skilningi á trúarbrögðunum eða trú Hallgríms Péturssonar og ást hans á Jesú Kristi.“ Sigurður endaði á því að taka lokaerindið í 48. sálmi og gerði um leið orð Hallgríms að sínum. Hjartans innstu æðar mínar elski, lofi, prísi þig. En hjartablóð og benjar þínar blessi, hressi, græði mig. Hjartans þýðar þakkir fínar þér sé, gæskan eilíflig.
Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Sjá meira