RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Snorri Másson skrifar 12. apríl 2022 09:02 Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022 Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fleiri fréttir Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Sjá meira
Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022
Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fleiri fréttir Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Sjá meira