Vucic og flokkur hans með örugga sigra í Serbíu Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 14:51 Aleksandar Vucic fagnaði í gær. Hann tók við embætti forseta Serbíu árið 2017. EPA Útgönguspár benda til að Aleksandar Vucic Serbíuforseti og Framfaraflokkur hans hafi unnið örugga sigra í forseta- og þingkosningum sem fram fóru í Serbíu um helgina. BBC segir frá því að spár geri ráð fyrir að Vucic hafi hlotið um sextíu prósent atkvæða í forsetakosningunum og muni því gegna embættinu í fimm ár til viðbótar en hann tók við árið 2017. Þá virðist sem að Framfaraflokkurinn muni halda yfirburðastöðu sinni á þinginu, en útgönguspárnar gera ráð fyrir að flokkurinn hafi hlotið rúmlega fjörutíu prósent atkvæða. Reiknað er með að flokkurinn muni áfram starfa með Sósíalistaflokknum og þannig verði ríkisstjórnin með öruggan meirihluta á þingi. Vucic sagðist „stoltur“ af þessum mikla stuðningi þjóðarinnar og lýsti kosningabaráttunni einnig „bestu“ og „fallegustu“ í sögu Serbíu. Vucic sagðist ætla að halda áfram nútímavæðingu Serbíu þar sem stefnt skuli að því að laða að erlenda fjárfestingu og tryggja frið og stöðugleika. Þá gaf hann í skyn að Serbía muni reyna að viðhalda góðum tengslum við stjórnvöld í Rússlandi. Á sama tíma skuli stefnt að Evrópusambandsaðild. Helsti andstæðingur Vucic í forsetakosningunum var fyrrverandi hershöfðingi, Zdravko Ponos, sem var frambjóðandi bandalags nokkurra stjórnarandstöðuflokka. Hann virðist þó einungis hafa fengið innan við tuttugu prósent atkvæða. Serbía Tengdar fréttir Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
BBC segir frá því að spár geri ráð fyrir að Vucic hafi hlotið um sextíu prósent atkvæða í forsetakosningunum og muni því gegna embættinu í fimm ár til viðbótar en hann tók við árið 2017. Þá virðist sem að Framfaraflokkurinn muni halda yfirburðastöðu sinni á þinginu, en útgönguspárnar gera ráð fyrir að flokkurinn hafi hlotið rúmlega fjörutíu prósent atkvæða. Reiknað er með að flokkurinn muni áfram starfa með Sósíalistaflokknum og þannig verði ríkisstjórnin með öruggan meirihluta á þingi. Vucic sagðist „stoltur“ af þessum mikla stuðningi þjóðarinnar og lýsti kosningabaráttunni einnig „bestu“ og „fallegustu“ í sögu Serbíu. Vucic sagðist ætla að halda áfram nútímavæðingu Serbíu þar sem stefnt skuli að því að laða að erlenda fjárfestingu og tryggja frið og stöðugleika. Þá gaf hann í skyn að Serbía muni reyna að viðhalda góðum tengslum við stjórnvöld í Rússlandi. Á sama tíma skuli stefnt að Evrópusambandsaðild. Helsti andstæðingur Vucic í forsetakosningunum var fyrrverandi hershöfðingi, Zdravko Ponos, sem var frambjóðandi bandalags nokkurra stjórnarandstöðuflokka. Hann virðist þó einungis hafa fengið innan við tuttugu prósent atkvæða.
Serbía Tengdar fréttir Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Vucic sækist eftir endurkjöri og lofar friði og stöðugleika Serbar ganga til kosninga í dag en verið er að kjósa bæði forseta og nýtt þing. Aleksandar Vucic forseti og flokkur hans Framfaraflokkurinn sækjast eftir endurkjöri gegn stjórnarandstöðunni sem heitið hefur því að berjast gegn spillingu og tryggja framgang loftslagsmála hjá stjórnvöldum. 3. apríl 2022 12:26