Hörður Unnsteinsson og Darri Freyr Atlason voru gestir Kjartans Atla í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld.
Þar var 20.umferðin gerð upp en í Framlengingunni voru menn í uppgjörsgír enda lítið eftir af deildarkeppninni.
Umræðuefni Framlengingar
Eru leikmenn í Þór Ak. og Vestra sem halda áfram í Subway?
Hvaða þjálfari hefur átt besta tímabilið?
Hvaða leikmaður hefur tekið stærsta stökkið á tímabilinu?
Ætti að breyta í tíu liða kvennadeild?
Hvaða lið kemst í 8.sæti?
Framlenginguna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.