„Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Ísak Óli Traustason skrifar 24. mars 2022 23:13 Sigtryggur Arnar Björnsson átti góðan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. „Þetta var mjög stór leikur og ná innbyrðis á Keflavík er risastórt, er mjög sáttur eftir þennan leik,“ sagði Arnar. Það var góð stemmning í Síkinu hér í kvöld og var Arnar ánægður með stuðninginn. Hann taldi þeir eigan stóran þátt í þessum sigri. „Þeir gefa manni þessa auka orku sem maður þarf og allt credit fer á þá,“ sagði Arnar. Keflavík mætti með laskað lið þar sem vantaði þrjá af sjö leikmönnum sem spila flestar mínútur fyrir þá. „Það gerist of ef að það vantar tvo mikilvæga menn í liðið þá kemur vanmat en það kemur maður í manns stað, það eru fimm leikmenn inn á vellinum sem geta allir spilað körfu og það má ekki vanmeta neitt lið í þessari deild,“ sagði Arnar. Arnar virtist hafa gaman að því að spila þennan leik og skein af honum leikgleðin, taldi Arnar að „stuðningurinn sem að við fáum rífur okkur í gang og geggjað að sjá alla aftur í stúkunni.“ Þetta er fimmti sigurleikur Tindastóls í röð, aðspurður út í það hvort Arnar og félagar horfi ekki á fjórða sætið í deildinni sem gefur heimavallarétt í úrslitakeppninni sagði Arnar að þeir taki bara einni leik í einu. „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira
„Þetta var mjög stór leikur og ná innbyrðis á Keflavík er risastórt, er mjög sáttur eftir þennan leik,“ sagði Arnar. Það var góð stemmning í Síkinu hér í kvöld og var Arnar ánægður með stuðninginn. Hann taldi þeir eigan stóran þátt í þessum sigri. „Þeir gefa manni þessa auka orku sem maður þarf og allt credit fer á þá,“ sagði Arnar. Keflavík mætti með laskað lið þar sem vantaði þrjá af sjö leikmönnum sem spila flestar mínútur fyrir þá. „Það gerist of ef að það vantar tvo mikilvæga menn í liðið þá kemur vanmat en það kemur maður í manns stað, það eru fimm leikmenn inn á vellinum sem geta allir spilað körfu og það má ekki vanmeta neitt lið í þessari deild,“ sagði Arnar. Arnar virtist hafa gaman að því að spila þennan leik og skein af honum leikgleðin, taldi Arnar að „stuðningurinn sem að við fáum rífur okkur í gang og geggjað að sjá alla aftur í stúkunni.“ Þetta er fimmti sigurleikur Tindastóls í röð, aðspurður út í það hvort Arnar og félagar horfi ekki á fjórða sætið í deildinni sem gefur heimavallarétt í úrslitakeppninni sagði Arnar að þeir taki bara einni leik í einu. „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Sjá meira