Ungt fólk skiptir máli Derek Terell Allen skrifar 24. mars 2022 10:31 Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Loftslagsmál Derek T. Allen Mest lesið Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun