Þórdís Lóa leiðir Viðreisn í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:56 Frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún sigraði í prófkjöri flokksins en Pawel Bartoszek er í öðru sæti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir í því þriðja. Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira
Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi
Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira