Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Guðfinna Helgadóttir skrifar 18. mars 2022 17:01 Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar