Við kynnum til leiks fimmtugustu og níundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvaða þáttur yrði fyrir valinu ef þú mættir velja einn til að horfa á í Sky Lagoon? Er ekki komið nóg af endurræsingum á Batman kvikmyndaheiminum? Geturðu hugsað þér að horfa á Eurovision, þegar sveitarstjórnarkosningar eru að gerast sama dag?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.