Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:46 Kemba Walker fær ekki mikla ást í Lögmál leiksins í kvöld. Michelle Farsi/Getty Images „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum