Verkefni flutt frá Þjóðskrá Íslands í uppstokkun innviðaráðuneytisins Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 18:25 Forstjóri Þjóðskrár Íslands segist sjá tækifæri í breytingunum. Vísir/Vilhelm Verkefni tengd fasteignaskrá- og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands og yfir til húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Breytingarnar voru kynntar í dag. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, er með þessu stigið stórt skref til að samhæfa og einfalda þjónustu á vegum hins opinbera. „Við viljum stöðugt bæta þjónustu við samfélagið og með því að færa fasteignaskrána til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar getur fólk nú leitað á einn stað með erindi tengd fasteignum og húsnæðismálum.“ Hann segir tilganginn að auka yfirsýn til að gera stjórnvöldum kleift að gera markvissari aðgerðir til að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði. „Þjóðskrá Íslands gegnir mikilvægu hlutverki eftir breytingarnar og þar starfar öflugt fagfólk, sem mun taka þátt í að efla enn frekar þjónustu á vegum stofnunarinnar,“ bætir Sigurður Ingi við. Engar uppsagnir Engar uppsagnir verða í tengslum við þessi umskipti og starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins áfram starfræktar. Um 100 manns starfa hjá Þjóðskrá Íslands og tæpur helmingur þeirra vinnur að verkefnum tengdum fasteignasviði. Hermann Jónasson, starfandi forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, segist hlakka til samstarfsins við Þjóðskrá. „Verkefni okkar verður að samþætta verkefni, einfalda þjónustuferla og veita afbragðs þjónustu til allra þeirra sem til okkar leita. Í þessum breytingum eru skýr sóknarfæri til að bæta þjónustu á þessu mikilvæga sviði,“ segir Hermann ennfremur í tilkynningu sem birtist á vef Stjórnarráðsins. Auk verkefna tengdum fasteignaskrá, fasteignamat og útreikningi á álagningu sveitarfélaga færaast einnig yfir ýmis verkefni á stoðþjónustusviðum Þjóðskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Húsnæðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, er með þessu stigið stórt skref til að samhæfa og einfalda þjónustu á vegum hins opinbera. „Við viljum stöðugt bæta þjónustu við samfélagið og með því að færa fasteignaskrána til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar getur fólk nú leitað á einn stað með erindi tengd fasteignum og húsnæðismálum.“ Hann segir tilganginn að auka yfirsýn til að gera stjórnvöldum kleift að gera markvissari aðgerðir til að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði. „Þjóðskrá Íslands gegnir mikilvægu hlutverki eftir breytingarnar og þar starfar öflugt fagfólk, sem mun taka þátt í að efla enn frekar þjónustu á vegum stofnunarinnar,“ bætir Sigurður Ingi við. Engar uppsagnir Engar uppsagnir verða í tengslum við þessi umskipti og starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins áfram starfræktar. Um 100 manns starfa hjá Þjóðskrá Íslands og tæpur helmingur þeirra vinnur að verkefnum tengdum fasteignasviði. Hermann Jónasson, starfandi forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, segist hlakka til samstarfsins við Þjóðskrá. „Verkefni okkar verður að samþætta verkefni, einfalda þjónustuferla og veita afbragðs þjónustu til allra þeirra sem til okkar leita. Í þessum breytingum eru skýr sóknarfæri til að bæta þjónustu á þessu mikilvæga sviði,“ segir Hermann ennfremur í tilkynningu sem birtist á vef Stjórnarráðsins. Auk verkefna tengdum fasteignaskrá, fasteignamat og útreikningi á álagningu sveitarfélaga færaast einnig yfir ýmis verkefni á stoðþjónustusviðum Þjóðskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Húsnæðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent