Verkefni flutt frá Þjóðskrá Íslands í uppstokkun innviðaráðuneytisins Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 18:25 Forstjóri Þjóðskrár Íslands segist sjá tækifæri í breytingunum. Vísir/Vilhelm Verkefni tengd fasteignaskrá- og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands og yfir til húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Breytingarnar voru kynntar í dag. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, er með þessu stigið stórt skref til að samhæfa og einfalda þjónustu á vegum hins opinbera. „Við viljum stöðugt bæta þjónustu við samfélagið og með því að færa fasteignaskrána til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar getur fólk nú leitað á einn stað með erindi tengd fasteignum og húsnæðismálum.“ Hann segir tilganginn að auka yfirsýn til að gera stjórnvöldum kleift að gera markvissari aðgerðir til að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði. „Þjóðskrá Íslands gegnir mikilvægu hlutverki eftir breytingarnar og þar starfar öflugt fagfólk, sem mun taka þátt í að efla enn frekar þjónustu á vegum stofnunarinnar,“ bætir Sigurður Ingi við. Engar uppsagnir Engar uppsagnir verða í tengslum við þessi umskipti og starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins áfram starfræktar. Um 100 manns starfa hjá Þjóðskrá Íslands og tæpur helmingur þeirra vinnur að verkefnum tengdum fasteignasviði. Hermann Jónasson, starfandi forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, segist hlakka til samstarfsins við Þjóðskrá. „Verkefni okkar verður að samþætta verkefni, einfalda þjónustuferla og veita afbragðs þjónustu til allra þeirra sem til okkar leita. Í þessum breytingum eru skýr sóknarfæri til að bæta þjónustu á þessu mikilvæga sviði,“ segir Hermann ennfremur í tilkynningu sem birtist á vef Stjórnarráðsins. Auk verkefna tengdum fasteignaskrá, fasteignamat og útreikningi á álagningu sveitarfélaga færaast einnig yfir ýmis verkefni á stoðþjónustusviðum Þjóðskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Húsnæðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira
Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, er með þessu stigið stórt skref til að samhæfa og einfalda þjónustu á vegum hins opinbera. „Við viljum stöðugt bæta þjónustu við samfélagið og með því að færa fasteignaskrána til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar getur fólk nú leitað á einn stað með erindi tengd fasteignum og húsnæðismálum.“ Hann segir tilganginn að auka yfirsýn til að gera stjórnvöldum kleift að gera markvissari aðgerðir til að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði. „Þjóðskrá Íslands gegnir mikilvægu hlutverki eftir breytingarnar og þar starfar öflugt fagfólk, sem mun taka þátt í að efla enn frekar þjónustu á vegum stofnunarinnar,“ bætir Sigurður Ingi við. Engar uppsagnir Engar uppsagnir verða í tengslum við þessi umskipti og starfsstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins áfram starfræktar. Um 100 manns starfa hjá Þjóðskrá Íslands og tæpur helmingur þeirra vinnur að verkefnum tengdum fasteignasviði. Hermann Jónasson, starfandi forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, segist hlakka til samstarfsins við Þjóðskrá. „Verkefni okkar verður að samþætta verkefni, einfalda þjónustuferla og veita afbragðs þjónustu til allra þeirra sem til okkar leita. Í þessum breytingum eru skýr sóknarfæri til að bæta þjónustu á þessu mikilvæga sviði,“ segir Hermann ennfremur í tilkynningu sem birtist á vef Stjórnarráðsins. Auk verkefna tengdum fasteignaskrá, fasteignamat og útreikningi á álagningu sveitarfélaga færaast einnig yfir ýmis verkefni á stoðþjónustusviðum Þjóðskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Húsnæðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira