Bein útsending: Nýtt kort sem sýnir áformaðar virkjanir í íslenskri náttúru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2022 11:45 Þverárdalur er gróðursæll dalur norðaustan við Hengil, milli Nesjavalla og Hrómundartinds og er svæðið vinsælt til útivistar. Orkuveita Reykjavíkur áformar að reisa 90 MW jarðvarmavirkjun í Þverárdal. Landvernd Nýr og uppfærður vefur Náttúrukorts Landverndar verður formlega opnaður í dag klukkan 12:30. Sýnt verður beint frá viðburðinum í streymi hér að neðan. Í tilkynningu frá Landvernd segir að ásókn innlendra og erlendra orkufyrirtækja í orkuauðlindir landsins hafi aldrei verið meiri en um þessar mundir. Að auki sé verið að reyna að þrýsta í gegn gríðarlegum áformum um byggingu vindorkuvera víða um land. Þau séu ný ógn við íslenskt dýralíf, náttúru og umhverfi, sem mikilvægt er að almenningur sé meðvitaður um. Náttúrukortið er lifandi vefsjá sem sýnir einstök svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna virkjanahugmynda. Á kortinu eru tilgreind áform um vatnsaflsvirkjanir, jarðvarmavirkjanir og vindorkuver. Náttúrukortið byggir á rammaáætlun og opinberum gögnum um þegar virkjuð svæði, sem og önnur virkjanaáform. Á kortinu má m.a. sjá svæði sem eru í nýtingarflokki, biðflokki og verndarflokki samkvæmt rammaáætlun. Auk þess sýnir Náttúrukortið allar stærri virkjanir sem eru nú þegar til staðar um allt land. Á Náttúrukortinu eru ljósmyndir, myndbönd og texti þar sem fjallað er ítarlega um hvert svæði, náttúrufar þess, skipulagsmál og fleira svo landsmenn geti betur glöggvað sig á því hvað er í húfi. Í vefsjá Landverndar er auk þess hægt að leggja ýmis önnur kort yfir svæðin, t.d. vistgerðir, friðlýst svæði, skipulagsmál, aðalskipulag o.fl. „Náttúrukortið verður áfram í stöðugri uppfærslu enda spretta upp nýjar áskoranir nær daglega. Það er von Landverndar að landsmenn leggi kortinu lið með því að senda inn efni sem bætir eða dýpkar upplýsingarnar, til dæmis myndefni eða ábendingar varðandi einstaka staði sem fjallað er um. Landvernd tekur fagnandi á móti slíku efni á natturukortid@landvernd.is,“ segir í tilkynningu Landverndar. Umhverfismál Orkumál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Í tilkynningu frá Landvernd segir að ásókn innlendra og erlendra orkufyrirtækja í orkuauðlindir landsins hafi aldrei verið meiri en um þessar mundir. Að auki sé verið að reyna að þrýsta í gegn gríðarlegum áformum um byggingu vindorkuvera víða um land. Þau séu ný ógn við íslenskt dýralíf, náttúru og umhverfi, sem mikilvægt er að almenningur sé meðvitaður um. Náttúrukortið er lifandi vefsjá sem sýnir einstök svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna virkjanahugmynda. Á kortinu eru tilgreind áform um vatnsaflsvirkjanir, jarðvarmavirkjanir og vindorkuver. Náttúrukortið byggir á rammaáætlun og opinberum gögnum um þegar virkjuð svæði, sem og önnur virkjanaáform. Á kortinu má m.a. sjá svæði sem eru í nýtingarflokki, biðflokki og verndarflokki samkvæmt rammaáætlun. Auk þess sýnir Náttúrukortið allar stærri virkjanir sem eru nú þegar til staðar um allt land. Á Náttúrukortinu eru ljósmyndir, myndbönd og texti þar sem fjallað er ítarlega um hvert svæði, náttúrufar þess, skipulagsmál og fleira svo landsmenn geti betur glöggvað sig á því hvað er í húfi. Í vefsjá Landverndar er auk þess hægt að leggja ýmis önnur kort yfir svæðin, t.d. vistgerðir, friðlýst svæði, skipulagsmál, aðalskipulag o.fl. „Náttúrukortið verður áfram í stöðugri uppfærslu enda spretta upp nýjar áskoranir nær daglega. Það er von Landverndar að landsmenn leggi kortinu lið með því að senda inn efni sem bætir eða dýpkar upplýsingarnar, til dæmis myndefni eða ábendingar varðandi einstaka staði sem fjallað er um. Landvernd tekur fagnandi á móti slíku efni á natturukortid@landvernd.is,“ segir í tilkynningu Landverndar.
Umhverfismál Orkumál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira