Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:00 Móðir Karenar Chen hannaði og saumaði þennan flotta keppnisbúning fyrir hana. Getty/ Jean Catuffe Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. „Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
„Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti