„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Atli Arason skrifar 11. febrúar 2022 21:00 Hilmar Pétursson í baráttunni við EC Matthews Hulda Margrét Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. „Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
„Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum