Hafði endanlega betur og fær tugmilljóna bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2022 15:33 Mótorhjólamaðurinn slasaðist alvarlega í slysinu en mun nú fá fullar bætur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Vörður þarf að greiða mótorhjólamanni sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi árið 2013 67 milljónir í bætur vegna slyssins. Tekist var á um hvort að mótorhjólamaðurinn hafi sýnt af sér stórkostlegt gáleysi í aðdraganda árekstursins. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem dæmdi í málinu í dag. Manninum hafði áður verið dæmdar bætur í héraði og í Landsrétti, en þar var honum gert að bera tjón sitt sjálfur að þriðjungi. Maðurinn varð fyrir slysi þann 11. ágúst það ár en þá ók hann bifhjóli sínu aftan á pallbifreið. Krafðist hann 67 milljóna króna bóta frá Verði, tryggingarfélagi mannsins. Krafist var fullra og óskertra bóta úr slysatryggingu mannsins en varanleg orörka mannsins var metin 85 prósent eftir slysið. Tryggingafélagið viðurkenndi bótaskyldu í málinu en taldi að skerða ætti bætur um helming vegna stórkostlegs gáleysis mannsins. Deila mannsins og Varðar snerist að miklu leyti um á hvaða hraða maðurinn hafi verið þegar slysið varð. Taldi Tryggingarfélagið manninn hafi ekið bifhjólinu á 115 km/klst er slysið var. Þessu mótmælti maðurinn en hámarkshraði á vegarkaflanum þar sem slysið var er 70 km/klst. Þá taldi mótorhjólamaðurinn að tilkynning Varðar um að félagið hygðist skerða bætur vegna slyssins hafi borist of seint, eða átján mánuðum eftir slysið. Þetta virðist hafa haft verulega þýðingu í úrlausn Hæstaréttar í málinu en í niðurstöðu dómsins segir að með þessu hafi tryggingafélagið sýnt af sér verulegt tómlæti, og þar með glatað rétti sínum til að skerða bætur mannsins. Þarf Vörður því að greiða manninum fullar bætur, 67 millónir króna, að frádregnum 35 milljónum króna sem félagið hefur þegar greitt manninum vegna slyssins. Tryggingar Samgönguslys Dómsmál Tengdar fréttir Tugmilljóna bótadómur bifhjólamanns sendur aftur í hérað Landsréttur hefur vísað 67 milljóna króna bótamáli bifhjólamanns aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur. 23. mars 2019 09:20 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem dæmdi í málinu í dag. Manninum hafði áður verið dæmdar bætur í héraði og í Landsrétti, en þar var honum gert að bera tjón sitt sjálfur að þriðjungi. Maðurinn varð fyrir slysi þann 11. ágúst það ár en þá ók hann bifhjóli sínu aftan á pallbifreið. Krafðist hann 67 milljóna króna bóta frá Verði, tryggingarfélagi mannsins. Krafist var fullra og óskertra bóta úr slysatryggingu mannsins en varanleg orörka mannsins var metin 85 prósent eftir slysið. Tryggingafélagið viðurkenndi bótaskyldu í málinu en taldi að skerða ætti bætur um helming vegna stórkostlegs gáleysis mannsins. Deila mannsins og Varðar snerist að miklu leyti um á hvaða hraða maðurinn hafi verið þegar slysið varð. Taldi Tryggingarfélagið manninn hafi ekið bifhjólinu á 115 km/klst er slysið var. Þessu mótmælti maðurinn en hámarkshraði á vegarkaflanum þar sem slysið var er 70 km/klst. Þá taldi mótorhjólamaðurinn að tilkynning Varðar um að félagið hygðist skerða bætur vegna slyssins hafi borist of seint, eða átján mánuðum eftir slysið. Þetta virðist hafa haft verulega þýðingu í úrlausn Hæstaréttar í málinu en í niðurstöðu dómsins segir að með þessu hafi tryggingafélagið sýnt af sér verulegt tómlæti, og þar með glatað rétti sínum til að skerða bætur mannsins. Þarf Vörður því að greiða manninum fullar bætur, 67 millónir króna, að frádregnum 35 milljónum króna sem félagið hefur þegar greitt manninum vegna slyssins.
Tryggingar Samgönguslys Dómsmál Tengdar fréttir Tugmilljóna bótadómur bifhjólamanns sendur aftur í hérað Landsréttur hefur vísað 67 milljóna króna bótamáli bifhjólamanns aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur. 23. mars 2019 09:20 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Tugmilljóna bótadómur bifhjólamanns sendur aftur í hérað Landsréttur hefur vísað 67 milljóna króna bótamáli bifhjólamanns aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur. 23. mars 2019 09:20