Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 15:00 Kamila Valieva sýndi glæsileg tilþrif á skautasvellinu. getty/Amin Mohammad Jamali Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira