Amy Schumer er með stöðugt „mömmviskubit“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 7. febrúar 2022 12:00 Amy Schumer og sonur hennar Gene David. Getty/ MEGA Leikkonan Amy Schumer deildi mynd af sér með syni sínum Gene David með texta sem lýsir öllum þeim flóknu tilfinningum sem hún er að upplifa í móðurhlutverkinu. Hún hefur verið dugleg að tala opinskátt um nýja hlutverkið síðan sonur hennar kom í heiminn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og slær á létta strengi. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance) Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance)
Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30