Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eldinn um fjögurleytið og var dælubíll og sjúkrabíll sendur á vettvang.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var búið að slökkva eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn með slökkvitækjum.
Fréttin hefur verið uppfærð.