Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 19:43 Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira