Þotu snúið við vegna farþega sem neitaði að bera grímu Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2022 19:09 Flugvélin var á vegum American Airlines. AP/Wilfredo Lee Flugvél American Airlines á leið frá Miami til Lundúna á miðvikudaginn var snúið við eftir tæplega klukkustundar flug vegna farþega sem harðneitaði að bera grímu líkt og allir aðrir. Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022 Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent