Flugfélög vara við óreiðu vegna 5G Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2022 15:28 Flugfélögin gætu þurft að fella niður þúsundir flugferða vegna 5G sendinga. AP/Charlie Riedel Forsvarsmenn bandarískra flugfélaga segja að ætlanir samskiptafyrirtækjanna Verizon og AT&T um að kveikja á 5G kerfi þeirra í vikunni muni valda gífurlegri óreiðu. Hætta þurfi við þúsundir flugferða og hagkerfi Bandaríkjanna muni bíða mikla hnekki. Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi. Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi.
Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira