Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. janúar 2022 17:03 Heidi Klum og Snoop Dogg gefa út lag saman. Getty/Samsett Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gáfu út lagið Chai Tea with Heidi fyrr í dag. Heidi segist vera mikill Snoop Dogg aðdáandi og hugsaði með sjálfri sér að ef hún ætlaði á annað borð að gefa út lag ætlaði hún að gefa sig alla í það. Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að klæðast klútum Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Heidi hafði samband við Snoop og sagði honum frá hugmyndinni sinni um að vilja gera tónlist. Hún hefur miklar mætur á kappanum og henni til mikillar ánægju bauð hann henni í heimsókn í hljóðupptökuverið sitt. „Ég elska lög sem lætur fólk vilja dansa og hafa gaman,“ bætir nýja söngkonan við og segir að Snoop Dogg hafi framkallað þá stemningu með þessu lagi. DJ parið Wedding Cake kom einnig að gerð lagsins. Heidi segist varla trúa því að þetta sé að gerast þar sem þetta sé draumur að rætast. Hugmyndin kom til þar sem það vantaði nýtt upphafslag fyrir sautjándu seríuna af þýska Next Topmodel þættinum og var stungið upp á því að hún tæki upp sitt eigið lag sem hún svo gerði. View this post on Instagram A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) Heidi hefur fram að þessu verið farsæl í fyrirsætuheiminum og dómari í America‘s Got Talent. Ásamt því hefur hún verið kynnir í þáttunum og Project Runway og þýska Next Topmodel þættinum í mörg ár. Þetta er hennar stóra stökk í tónlistarheiminn og má heyra hana syngja viðlagið á milli þess sem Snoop Dogg rappar. Viðlagið er tekið úr lagi Rod Stewarts frá 1983 sem heitir Baby Jane. Þegar Heidi var engill hjá Victoria‘s Secret kom hún fram og söng með fyrrverandi eiginmanni sínum Seal svo hæfileikarnir hafa fengið að skína áður. Parið hætti saman árið 2012 eftir sjö ára hjónaband og skildi formlega árið 2014. Saman eiga þau fjögur börn og virðist það ganga heldur brösulega hjá þeim að vera í samskiptum eftir skilnaðinn. í dag er Heidi hamingjusamlega gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz og að byrja nýjan feril. Seal og Heidi komu saman fram 2007.Getty/ Steve Granitz
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30 Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00 Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Elskar að klæðast klútum Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjá meira
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25. desember 2018 12:38
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. 30. október 2018 06:30
Himinlifandi eftir skilnaðinn Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt ... 22. ágúst 2012 13:00
Heidi Klum og Seal skilin Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hefur sótt um skilnað við breska söngvarann Seal, 48 ára, eftir sex ára hjónaband... 21. janúar 2012 14:45