Sabine býður sig fram í 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 11:00 Sabine Leskopf hefur verið borgarfulltrúi frá árinu 2018. Aðsend Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og varaforseti borgarstjórnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Frá þessu greinir í fréttatilkynningu. Sabine hefur verið varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 og borgarfulltrúi frá 2018. Á þessu kjörtímabili hefur hún farið með formennsku í fjölmenningarráði sem og í innkaupa- og framkvæmdaráði. Hún er varaforseti borgarstjórnar og situr líka í umhverfis- og heilbrigðisráði, íbúaráði Laugardals og stjórn Faxaflóahafna. Haft er eftir Sabine að það hafi verið mikill heiður og hvatning að vera fyrsti sitjandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar af erlendum uppruna. „Ég hef í hátt í tuttugu ár starfað í grasrótarhreyfingu innflytjenda á Íslandi, sem er mjög gott veganesti í stjórnmálastarfið. Það er líka kjarni jafnaðarmennskunnar og snýst um að allir fái tækifæri til að taka þátt í að skapa gott borgarsamfélag. 17% Reykvíkinga eru af erlendum uppruna og bæði eiga og geta notið sín til fulls og tekið til máls. Ég vil því leggja áherslu að vera borgarfulltrúi með fjölmenningarlegan bakgrun, sem tekur virkan þátt í umræðunni um loftlagsbreytingar og borgarskipulag, jafnrétti í víðari skilningi og samfélag án ofbeldis, hverfismál, menntun og velferð,“ er haft eftir Sabine. Sabine er fædd og uppalin í Þýskalandi og er gift Gauta Kristmannssyni, prófessor við HÍ, saman eiga þau þrjú börn. „Sabine er með viðtæka háskólamenntun í tungumálum og kennslu og hefur lengst af starfað sem þýðandi og túlkur. Áhugamálin hennar eru lífræn garðyrkja og að gera upp gömul húsgögn. Hún er einnig mikill dýravinur og hefur m.a. leitt mikla endurskoðun á þjónustu borgarinnar við gæludýraeigendur,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54 Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18 Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Frá þessu greinir í fréttatilkynningu. Sabine hefur verið varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 og borgarfulltrúi frá 2018. Á þessu kjörtímabili hefur hún farið með formennsku í fjölmenningarráði sem og í innkaupa- og framkvæmdaráði. Hún er varaforseti borgarstjórnar og situr líka í umhverfis- og heilbrigðisráði, íbúaráði Laugardals og stjórn Faxaflóahafna. Haft er eftir Sabine að það hafi verið mikill heiður og hvatning að vera fyrsti sitjandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar af erlendum uppruna. „Ég hef í hátt í tuttugu ár starfað í grasrótarhreyfingu innflytjenda á Íslandi, sem er mjög gott veganesti í stjórnmálastarfið. Það er líka kjarni jafnaðarmennskunnar og snýst um að allir fái tækifæri til að taka þátt í að skapa gott borgarsamfélag. 17% Reykvíkinga eru af erlendum uppruna og bæði eiga og geta notið sín til fulls og tekið til máls. Ég vil því leggja áherslu að vera borgarfulltrúi með fjölmenningarlegan bakgrun, sem tekur virkan þátt í umræðunni um loftlagsbreytingar og borgarskipulag, jafnrétti í víðari skilningi og samfélag án ofbeldis, hverfismál, menntun og velferð,“ er haft eftir Sabine. Sabine er fædd og uppalin í Þýskalandi og er gift Gauta Kristmannssyni, prófessor við HÍ, saman eiga þau þrjú börn. „Sabine er með viðtæka háskólamenntun í tungumálum og kennslu og hefur lengst af starfað sem þýðandi og túlkur. Áhugamálin hennar eru lífræn garðyrkja og að gera upp gömul húsgögn. Hún er einnig mikill dýravinur og hefur m.a. leitt mikla endurskoðun á þjónustu borgarinnar við gæludýraeigendur,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54 Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18 Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54
Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18
Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26