Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 11:19 Arnar Þór Viðarsson er á leið með íslenska liðið til Tyrklands. EPA-EFE/Robert Ghement Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Ísland mætir Úganda 12. janúar og Suður-Kóreu 15. janúar í vináttulandsleikjum en um er að ræða fyrstu leiki Íslands við þessa andstæðinga. Þar sem að ekki er um opinberan landsleikjaglugga að ræða hefur Arnar nær eingöngu leikmenn frá Norðurlöndum til taks. Undantekningarnar eru Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason. Jón Daði hefur ekkert spilað með liði sínu Millwall undanfarna mánuði og frí er í bandarísku MLS-deildinni þar sem Arnór spilar. Átta leikmenn í hópnum spila með íslenskum félagsliðum, fjórir með Íslandsmeisturum Víkings og fjórir með silfurliði Breiðabliks. Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Leikmannahópurinn: Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Finnur Tómas Pálmason - IFK Norrköping Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB - 1 leikur Damir Muminovic - Breiðablik Ari Leifsson - Stromsgodset IF - 1 leikur Atli Barkarson - Víkingur R. Guðmundur Þórarinsson - Án félags - 12 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 1 leikur Alfons Sampsted - Bodo/Glimt - 7 leikir Viktor Karl Einarsson - Breiðablik Valdimar Þór Ingimundarson - Stromsgodset IF Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 7 leikir, 1 mark Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Alex Þór Hauksson - Östers IF - 3 leikir Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 1 leikur Arnór Ingvi Traustason - New England Revolution - 41 leikur, 5 mörk Gísli Eyjólfsson - Breiðablik - 2 leikir Viðar Ari Jónsson - Sandefjord - 5 leikir Jón Daði Böðvarsson - Millwall - 60 leikir, 3 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 8 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
KSÍ Fótbolti Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira